Dalvíkurvöllur vígður 31.08.2019

Nýr gervigrasvöllur á Dalvík var vígður opinberlega laugardaginn 31.08.2019.
Dagurinn tókst frábærlega en fjöldi fólks mætti á svæðið.

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá hátíðarhöldum. Haukur Snorrason tók myndirnar.