110 ára afmæli UMFS í dag!

Knattspyrnudeild Dalvíkur langar að koma því á framfæri að í dag, 30. desember, fagnar Ungmennafélag Svarfdæla (UMFS Dalvík) 110 ára afmæli sínu.

Félagið okkar var stofnað þann 30. desember árið 1909

Til gamans má einnig geta að formaður aðalstjórnar til fjölda ára, Kristján Ólafsson, fagnar einmitt 80 ára afmæli sínu í dag og sendum við honum bestu afmæliskveðjur!

Kristján Ólafsson, formaður UMFS og afmælisbarn dagsins!

Aðrar fréttir