Nikulásarmótið á Ólafsfirði
Nikulásarmótið á Ólafsfirði var dagsmót að þessu sinni. UMFS Dalvík sendi fjögur lið til leiks sem er með mesta móti. Eitt af þessum liðum var einungis skipað stúlkum sem allar léku á sínu fyrsta knattspyrnumóti. Því ber að fagna. Hin þrjú liðin voru skipuð vanari iðkendum.
Liðin léku af gleði, dugnaði og löngun og voru sjálfum sér, félaginu og aðstandendum til mikils sóma. Eins og gengur skiptust á skin og skúrir, eins og venja er á Ólafsfirði, og unnust leikir í bland við töp.
Næst á dagskrá 7. flokks er Strandarmótið á Árskógsvelli en það verður sunnudaginn 22. júlí.
Leikmenn UMFS Dalvíkur voru eftirfarandi:
Stefán Darri Moniku
Hilmar Jóel G.Pálínu
Hákon Bragi Guðríðar
Arnór Darri ÍrisarDan
Patryk Jólöntu
Barri Hörpu
Hilmir Þór Sólrúnar
Hafdís Nína Jónínu
Egill Bjarki Ernu Þóreyjar
Stefán Karl Mímisvegi
Arnór Atli Kötlu
Anton Andri Kötlu
Hörður Högni Láru Bettýjar
Tómas Birgittu
Valur Hugi Hrundar
Hólmar Anítu
Jóhanna Láru Bettýjar
Lukka Soffíu
Lovísa Fanneyjar
Sunneva Ingunnar
Bríet Erlu Hrannar
Sóldís Hugrúnar
Sunna IngunnarHafdísar
Eyrún Hekla Helgu
Elmar Sindri Eiríksson
þjálfari 7. flokks