Aðalfundur Barna- og unglingaráðs

Aðalfundur Barna- og unglingaráðs UMFS verður haldinn mánudaginn 25. mars n.k. í aðstöðu félagsins (neðrihæð sundlaugar).
Fundurinn hefst kl. 18:30.

Dagskrá fundar:
1. Fundastjóri setur fundinn
2. Skýrsla stjórnar lesin
3. Gjaldkeri gerir grein fyrir ársreikingi félagsins
4. Önnur mál

Fundurinn er öllum opinn og hvetjum við fólk til að mæta.

Stjórn Barna- og unglingaráðs UMFS Dalvíkur