Aðalfundur Knattspyrnudeildar
Aðalfundur Knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis verður haldinn miðvikudaginn 6. mars kl. 17:30.
Fundur fer fram í Safnaðarheimilinu, Dalvíkurkirkju.
Hefðbundin aðalfundarstörf.
Allir velkomnir.
Ef einhverjir hafa áhuga á að bjóða sig fram í stjórn, varastjórn eða tilfallandi verkefni tengdu félaginu má hafa samband við Kristinn (661-0333), Garðar (899-3001) eða Ingvar (699-7640).
Það eru spennandi tímar framundan í kringum knattspyrnuna í Dalvíkurbyggð.