Æfingar hjá 8. flokki að hefjast

Æfingar hjá 8. flokki hefjast mánudaginn n.k. (15. júní) klukkan 16:30.
Í 8. flokki eru krakkar fæddir 2014 – 2016 og geta yngstu börnin sem fædd eru 2016 byrjað að æfa 15. júní.

Fundur fyrir nýja foreldra í 8. flokki verður haldinn fimmtudaginn 11. júní klukkan 17:00 í aðstöðunni (gengið inn sunnan megin við aðal inngang Íþróttamiðstöðvar).

Skráning iðkennda fer fram í gegnum Æskurækt.
Þjálfarar verða þeir Jóhann Már og Borja López.

Hér fyrir neðan má sjá æfingatöflu sumarsins í heild sinni og nánari upplýsingar.
Formaður Barna- og unglingaráðs er sem fyrr Gunnar Eiríksson.

Jóhann Már – Yfirþjálfari ([email protected])
Barna- og unglingaráð UMFS Dalvíkur

Aðrar fréttir