Æfingatafla yngriflokka sumarið 2018

Sumaræfingar hjá Barna- og unglingaráðs eru byrjaðar að rúlla að fullum krafti. Æfingatafla hjá yngriflokkum knattspyrnudeildar Dalvíkur er nú komin hér á heimasíðuna ásamt öðrum grunn upplýsingum.
Við hvetjum foreldra til að fylgjast með nánari tilkynningum á facebook-síðum viðkomandi flokks.

Þjálfarar eru:
Elmar Eiríksson
Ingvi Hrafn Ingvason
Bessi Víðisson
Aðstoðarþjálfari: Kelvin Sarkorh

Nánari upplýsingar um þjálfara og/eða stjórn barna- og unglingaráðs má sjá í flipanum „B&U“ hér á heimasíðunni.