Alejandro Zambrano í Dalvík/Reyni

Alejandro Zambrano hefur gert eins árs samning við félagið
Alejandro Zambrano er spænskur miðjumaður en hann lék síðast hér á landi árið 2020 með Aftureldingu í Lengjudeildinni. Hann hefur leikið í neðri deildum á Spáni undanfarin ár.
Við bjóðum Alejandro innilega velkominn til starfa!

Aðrar fréttir