Ársmiðar komnir í sölu – Gjafaprís!

Ársmiðar Dalvíkur/Reynis eru komnir í sölu!

Ársmiðarnir kosta litlar 6.500 kr. og gilda þeir á alla heimaleiki Dalvíkur/Reynis. Handhafar fá einnig aðgang að kaffiveitingum í hálfleik.

Miðarnir eru í sölu hjá stjórnar- og leikmönnum Dalvíkur/Reynis en einnig er hægt að senda tölvupóst á dalviksport@dalviksport.is