Bikarinn á loft (myndaveisla)

Haukur Snorrason var með myndavélin á lofti þegar Dalvík/Reynir fengu afhendan titilinn á Ólafsfjarðarvelli, eftir leik KF-D/R á laugardaginn s.l.

Myndirnar tala sínu máli, mikil gleði og gífurleg fagnaðarlæti.

Til hamingju allir!

Aðrar fréttir