Björgvin Máni Bjarnason í Dalvík/Reyni

Björgvin Máni Bjarnason hefur gert tveggja ára samning við félagið.
Björgvin er sóknar/miðjumaður fæddur 2004. Hann kemur frá KA en var á láni í fyrra hjá völsungi þar sem hann lék alls 20 leiki.
Við bjóðum hann hjartanlega velkominn og hlökkum til að fylgjast með honum í sumar!

Aðrar fréttir