Breytingar á Kjarnafæðismótinu – D/R tekur þátt

Breytingar hafa verið gerðar á Kjarnafæðismótinu sem áætlað er að hefjist um miðjan janúar mánuð ef reglur um sóttvarnir leyfa.
Leiknir F. hafa dregið lið sitt úr keppni og munu okkar menn í Dalvík/Reyni taka sæti þeirra í A-deildinni.

Dalvík/Reynir verður því í riðli með KA, Þór2 og KF.

Lið Nökkva frá Akureyri hefur komið inn í B-deildina og verða þar með Þór 3, KA 3 og Samherjum.

Aðrar fréttir