Brúinn leikskrá – Fiskidagsleikurinn

Leikskrá Brúans er komin út fyrir leik Dalvíkur/Reynis og Tindastóls. Við hvetjum fólk til þess að skoða leikskránna.

Í leikskránni má finna viðtöl við Jóhann Má Kristinsson, yfirþjálfara barna- og unglingaráðs, og Kelvin Sarkorh leikmann D/R.
Eins má finna myndir og annan fróðleik!

Smelltu hér til lesa Brúann

ÁFRAM D/R