Brúinn – leikskrá

Ákveðið var að gefa út netútgáfu af Brúanum, leikskránni frægu, sem gefin var út fyrir flest alla heimaleiki liðsins hér áður fyrr.

Leikskránna má nálgast HÉR en þar má m.a. finna viðtöl við Óskar Bragason, þjálfara liðsins, ásamt viðtali við Þröst Mikael Jónasson, leikmann D/R.

Við vonum að fólk líti á Brúann og mæti svo á leikinn á laugardaginn