Tap gegn Þór í Mjólkurbikarnum

Í gærkvöldi lék Dalvík/Reynir gegn Þór Akureyri í 2. umferð Mjólkurbikarsins. Leikið var í Boganum á Akureyri.

Leiknum lauk með 3-1 sigri Þórsara en mark okkar manna skoraði Kristinn Þór Björnsson.

Þórsarar fara því áfram í næstu umferð og mæta þar HK.

Leikskýrsluna má sjá HÉR