Fjórir leikmenn D/R í liði ársins

Fréttavefurinn Fótbolti.net hefur valið lið ársins í 3. deildinni þetta sumarið. Fjórir leikmenn Dalvíkur/Reynis hafa verið valdir í liðið og er það mikið gleðiefni. Leikmennirnir eru John S. Connolly, Kelvin Sarkorh, Sveinn Margeir Hauksson og Nökkvi Þeyr Þórisson.

Hér fyrir neðan má sjá mynd af liði ársins ásamt tengli á fréttina.
Fréttina frá fótbolti.net má lesa hér 

Til hamingju drengir!
Lið ársins í 3.deild 2018