Freyr Jónsson í Dalvík/Reyni

Freyr Jónsson hefur gert tveggja ára samning við félagið og mun hann því leika með liðinu í Lengjudeildinni á komandi leiktíð.

Freyr er 22 ára varnar/miðjumaður sem kemur frá Grindavík þar sem hann á yfir 50 leiki að baki.

Við erum gríðarlega ánægðir með að hafa fengið Frey til liðs við okkur og hlökkum til samstarfsins í sumar.

Áfram Dalvík/Reynir

Aðrar fréttir