Fyrsta umferð Mjólkurbikarsins

Laugardaginn 13. apríl mætast Dalvík/Reynir og Samherjar í fyrstu umferð Mjólkurbikarsins 2019.

Leikurinn hefst klukkan 14:00 og verður spilaður í Boganum á Akureyri.

Má segja að þetta sé upphafið að tímabilinu og hvetjum við fólk til að fjölmenna á leikinn og styðja okkar menn.

Áfram Dalvík/Reynir

Aðrar fréttir