Happdrættið 2019 – vinningsnúmer!

Búið er að draga í happdrætti Knattspyrnudeildar Dalvíkur árið 2019. Hægt er að sjá vinningsnúmerin á myndinni hér í fréttinni og vinningsskránna neðar.

Vinninga verður hægt að nálgast á skrifstofu Einingar-Iðju á Dalvík (Hafnarbraut 5) hjá Helgu Níelsar, starfsmanni Einingar-Iðju.
Einnig verður hægt að nálgast vinninga hjá leikmönnum félagsins, í gegnum tölvupóst á netfanginu dalviksport@dalviksport.is eða með skilaboðum í gegnum facebooksíðu félagsins.

Við þökkum kærlega fyrir þátttökuna, ykkar styrkur skiptir okkur gífurlegu máli!