Hátíðarleikur á Dalvíkurvelli

Mikið framundan hjá liðinu…

Þann 17. júní fer fram leikur á Dalvíkurvelli milli Dalvíkur/Reynis og KFS frá Vestmannaeyjum.
Leikurinn er hluti af 7. umferð 3. deildar karla.

Leikurinn hefst klukkan 14:00 og verður hann sýndur beint á Youtube rás okkar, DalvíksportTV.
Sem fyrr er útsending í boði Böggur Ehf.

Okkar menn eru að sigla inn í erfitt leikjaprógram á næstu dögum en liðið á að leika þrjá leiki á 7 dögum. Það verður því nóg um að vera og mikið líf í kringum liðið á næstunni og hvetjum við fólk til þess að styðja liðið í þessari baráttu.

D/R – KFS Fim. 17. júní kl. 14:00
KFG – D/R Sun. 20. júní kl. 15:00
D/R – Höttur/Huginn Fim. 24. júní kl. 19:00

Aðrar fréttir