Heimamenn skrifa undir samninga

Góðar fréttir halda áfram að berast af leikmannahóp D/R en þeir Þröstur Mikael JónassonRúnar Helgi BjörnssonGarðar Már og Patrekur Máni Guðlaugsson hafa allir skrifað undir samning við félagið.
Eins og alþjóð veit þá eru þetta allt grjótharðir Dalvíkingar og lykilmenn í stefnu félagsins.
Meðfylgjandi eru myndir af leikmönnunum við undirskrift samninga en með þeim eru Sveinn Þór Steingrímsson, þjálfari, og Garðar Níelsson, formaður félagsins.

Áfram D/R
Hugrekki – Samheldni – Vinnusemi – Virðing