Jafntefli gegn Leikni – myndir

Mynd; Sævar Geir ©

Dalvík/Reynir og Leiknir F. mættust í Kjarnafæðismótinu í gær.
Upphaflega átti leikurinn að fara fram á laugardeginum en var frestað til sunnudags.

Leikurinn var fremur bragðdaufur en honum lauk með 1-1 jafntefli.

Mark okkar manna skoraði hinn funheiti Gunnlaugur Bjarnar Baldursson.

Leikskýrslu leiksins má sjá hér

Sævar Geir Sigurjónsson var með myndavélina á lofti. Kunnum við honum bestu þakkir fyrir ©.