Jako fatnaður í Toppmenn og Sport

Á dögunum var það tilkynnt að Knattspyrnudeild Dalvíkur hefði gert samning við Jako um fatnað félagsins næstu 4 ára.
Nýji Dalvíkurfatnaðurinn frá Jako er nú kominn í verslun Toppmenn og Sport á Akureyri.

Við hvetjum fólk til að kynna sér málið.