JAKO markaður á Dalvík 31. maí

Mánudaginn 31. maí munu starfsmenn JAKO koma til Dalvíkur setja upp markað í anddyri Íþróttamiðstöðvarinnar.
Markaðurinn opnar seinnipart dags.

Þar verður hægt að kaupa gæða fatnað frá JAKO á góðu verði. Eins verða Dalvíkur vörur á sérstöku tilboðsverði.

Við hvetjum fólk til að nýta sér þetta frábæra tækifæri. Einnig minnum við á að það er hægt að skoða vöruúrval og versla á heimasíðu þeirra HÉR

Aðrar fréttir