Jako – Tilvalin jólagjöf

Eins og fram hefur komið hefur Knattspyrnudeild Dalvíkur gert samning við Jako. Sérstakt tilboð er í gangi á vörum UMFS Dalvíkur en tilboðið gildir til 23. desember 2018.

Við hvetjum fólk því til að kynna sér málið vel og skoða vöruframboðið.

Hægt er að versla vörurnar hér!