Jólabingó!

Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar UMFS Dalvíkur heldur sitt árlega jólabingó mánudaginn 9. desember klukkan 17:00.

Bingóið fer fram í hátíðarsal Dalvíkurskóla.

Fjöldi glæsilegra vinninga að vanda, mikil stemning og mikið stuð!

Við hvetjum fólk til þess að fjölmenna á jólabingóið!

Hér má sjá viðburðinn á facebook.

– Stjórn Barna- og unglingaráðs