Kjarnafæðismótið: Dalvík/Reynir á leik í kvöld!

Í kvöld munu okkar menn í Dalvík/Reynir leika gegn KA 3 í Kjarnafæðismótinu.
Leikið verður í Boganum og byrjar leikurinn klukkan 20:15.

Dalvík/Reynir á þétt prógram framundan en liðið leikur 3 leiki á næstu 9 dögum.
Leikjaprógrammið er:

KA 3 D/R Miðv. 16. jan 20:15
Höttur/Huginn D/R Sun. 20. jan 17:15
KF D/R Fös. 25 jan 21:00

Franskur leikmaður er þessa daganna á reynslu hjá Dalvík/Reyni og mun hann taka þátt í næstu tveim leikjum liðsins (gegn KA3 og Hetti/Huginn).

Hér má stöðuna í okkar riðli