Kjarnafæðismótið: Leikið í dag gegn Leikni F.

Í gær, laugardaginn 11. janúar, var leik Dalvíkur/Reynis og Leiknis Fáskrúðsfirði frestað vegna veðurs.
Leikurinn mun fara fram í dag, sunnudaginn 12. janúar, klukkan 15:15 í Boganum.

Þetta er fyrsti leikur Leiknis manna í Kjarnafæðismótinu þetta árið en Dalvík/Reynir eru fyrir þennan leik með 7 stig eftir 3 leiki.

Við hvetjum fólk til þess að taka sunnudagsrúntinn á Akureyri og kíkja á leikinn.

Dalvík/Reynir – Leiknir F.
Sunnudaginn 12. jan
Kl. 15:15
Boginn – Akureyri

Aðrar fréttir