Knattspyrnudeild fær styrk frá KEA

KEA afhenti styrki úr Menningar-og viðurkenningasjóði félagsins, miðvikudaginn 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi.
Þetta var í 88. skipti sem sjóðurinn veitir styrki. Úthlutað var rúmum 15 milljónum króna til 42 aðila.

Bæði Knattspyrnudeild Dalvíkur sem og Barna- og unglingráð fengu myndarlega úthlutun að þessu sinni og sendum við bestu þakkir til KEA fyrir styrkinn.

Styrkurinn mun koma sér að góðum notum fyrir Knattspyrnuna í Dalvíkurbyggð.

Nánar má lesa hér

Aðrar fréttir