Leik frestað í Lengjubikarnum

Stone surface background

Leik Dalvíkur/Reynis og Einherja frá Vopnafirði, sem fara átti fram á morgun, laugardaginn 29. febrúar, hefur verið frestað vegna slæmrar veðurspár fyrir austan.

Óvíst er hvenær leikurinn mun fara fram.