Lengjubikar: Dalvík/Reynir – Leiknir F.

Á laugardaginn 9.mars tekur Dalvík/Reynir á móti Leikni Fárskúrðsfirði í Lengjubikarnum. Leikurinn hefst klukkan 13:00 í Boganum á Akureyri.

Dalvík/Reynir hefur spilað einn leik í Lengjubikarnum hingað til en það var 2-0 tapleikur gegn Völsung.
Leiknir F. hefur einnig spilað einn leik en það var jafntefli gegn Hetti/Huginn.

Við hvetjum fólk til að gera sér ferð í Bogann og hvetja okkar menn áfram!

ÁFRAM DAVLÍK/REYNIR
Hugrekki – Samheldni – Vinnusemi – Virðing