Lengjubikar: Höttur/Huginn mætir norður

Laugardaginn 23.mars tekur Dalvík/Reynir á móti Hetti/Huginn í Lengjubikar karla. Leikurinn hefst klukkan 17:00 í Boganum á Akureyri.

Liðsmenn Hattar/Hugins hafa spilað gífurlega vel það sem af er vetri og sitja þeir á toppi riðilsins með 7 stig eftir 3 leiki.

Okkar menn í D/R sitja sem stendur í 3. sæti með 3 stig eftir tvo leiki.

Hér má sjá stöðu riðilsins

Hvetjum fólk til að mæta á völlinn

Áfram Dalvík/Reynir

Aðrar fréttir