Lengjubikarinn af stað um helgina

Á sunnudaginn 24. feb hefur Dalvík/Reynir leik í Lengjubikarnum þetta árið. Fyrsti leikurinn er gegn spræku liði Völsungs og verður spilað í Boganum.
Leikurinn hefst klukkan 18:30

Allir á völlinn!