Myndaveisla D/R – Tindastóll

Dalvík/Reynir hafði betur gegn spræku Tindastóls-liði þegar liðin mættust í Fiskidagsleiknum 2019.
Leikurinn var hluti af 15. umferð í 2.deild karla.

Markaskorarar Dalvíkur/Reynis voru þeir Sveinn Margeir Hauksson, Gianni De Lorenzo og Þröstur Mikael Jónasson.
Hér má sjá leikskýrslu leiksins

Sævar Geir Sigurjónsson var með myndavélina á lofti og tók myndir úr leiknum. Hér fyrir neðan má sjá myndaveislu hans og kunnum við Sævari bestu þakkir fyrir myndirnar ©