Myndaveisla frá Sindra leiknum
Í gær, fimmtudaginn 5. ágúst, tók Dalvík/Reynir á móti Sindra frá Höfn. Leikið var við frábærar aðstæður á Dalvíkurvelli.
Leiknum lauk með 3-2 sigri Dalvíkur/Reynis þar sem Borja López Lagúna gerði þrennu!
Sævar Geir Sigurjónsson, ljósmyndari, mætti á svæðið og skaut nokkrum myndum. Hér má nálgast myndaveislu úr leik gærdagsins en myndaveislan er einnig komin inn á fótbolta.net
Næsti leikur Dalvíkur/Reynis verður á Sauðárkróki fimmtudaginn næsta.