200 leikja Gunni – Myndaveisla úr síðasta leik

Gunnar Már Magnússon, leikmaður Dalvíkur/Reynis, var veitt viðurkenning fyrir síðasta heimaleik liðsins. Viðurkenninguna fær Gunnar fyrir að hafa náð þeim merka áfanga að leika 200 leiki fyrir meistaraflokk Dalvíkur.
Gunnar hefur leikið bæði fyrir meistaraflokk Leiftur/Dalvíkur og svo flesta leiki fyrir Dalvík/Reyni. Vel gert, Gunni!

Haukur Snorrason var með mynavélina á lofti og má sjá myndaveislu úr leik D/R og Einherja hér fyrir neðan.