Myndband: Mörk og tilþrif sumarsins

Í sumar voru flest allir heimaleikir D/R teknir upp ásamt völdum útileikjum. Myndatökumaður okkar var að sjálfsögðu okkar sterkasti Einsi Ara.
Hér fyrir neðan má sjá myndband frá frábæru sumri hjá Dalvík/Reyni.

Pálmi Heiðmann Birgisson klippti saman þetta geggjaða myndband af helstu tilþrifum sumarsins. Við þökkum Pálma kærlega fyrir.

Við mælum með því að horft sé að video-ið í stórum skjá og í fullum gæðum, með hljóðið í botni!

Takk Pálmi