Myndir úr leik gærdagsins

Jóhann Már Kristinsson var með myndavélina á lofti í snjókomunni á Dalvíkurvelli í gær.
Myndir úr leik gærdagsins, Dalvík/Reynir – Kári, má finna hér.

Næsti leikur liðsins er á sunnudaginn þegar okkar menn halda suður til Njarðvíkur.

Þórir og Ingvi Hrafn