Myndir úr leiknum gegn Einherja

Dalvík/Reynir tók á móti Einherja á Dalvíkurvelli í gær. Leiknum lauk með 2-1 sigri okkar manna.
Mörkin gerðu þeir Jón Heiðar Magnússon og Borja López Lagúna.

Sævar Geir Sigurjónsson, fréttaljósmyndari, var á staðnum og tók nokkrar myndir.
Myndirnar má nálgast hér á dalviksport.is

Við þökkum Sævari kærlega fyrir myndirnar.