Tap gegn KV – Myndir

Á laugardaginn síðastliðinn lék Dalvik/Reynir útileik gegn KV. Leikurinn endaði með 3-2 tapi hjá okkur mönnum.

Jóhann Örn skoraði fyrsta mark leiksins og kom okkur yfir 1-0. KV jafnaði metin skömmu síðar.
Í síðari hálfleik var D/R sterkari aðilinn en inn vildi boltinn ekki. KV komst 2-1 eftir mark úr aukaspyrnu og svo stuttu síðar komust þeir í 3-1. Ótrúlegar tölur miðað við gang leiksins.
Nökkvi Þeyr minnkaði muninn á 79’mín en þar við sat og 3-2 tap staðreynd.

Leikskýrslu má sjá HÉR

Myndir úr leiknum má sjá hér. Það var Haukur Snorrason sem tók myndirnar og sendum við honum bestu þakkir.

Aðrar fréttir