Óskum eftir sjálfboðaliðum!

Knattspyrnudeild Dalvíkur óskar eftir sjálfboðaliðum á Dalvíkurvöll á morgun (miðvikudaginn 28. ágúst) kl. 16:00.

Unnið verður við þökulögn og lokafrágang á svæðinu.

Stefnt er að vígsluhátíð á laugardaginn og eru nokkrir verkþættir sem við viljum ljúka fyrir þann dag.
Vígsluhátíðin verður nánar auglýst síðar.

Öll hjálp vel þegin!