Sumartafla yngriflokka

Sumaræfingar barna- og unglingaráðs í knattspyrnu hefjast 7. júní n.k.
Hér fyrir neðan má sjá töfluna.

Iðkendur fá fullan frístundastyrk frá Dalvíkurbyggð fram til 15. júní og ætlast er til að búið verði að skrá alla iðkendur í Æskuræktina fyrir þann dag

Hægt er að smella á myndina til að stækka

Við hvetjum foreldra til að fylgjast vel með á Sportabler appinu og vera í samskiptum við þjálfara.

Aðrar fréttir