Sveinn Margeir valinn í úrtakshóp U18
Miðjumaðurinn knái Sveinn Margeir Hauksson hefur verið valinn í úrtaksæfingar U18 liðs karla.
Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar, þjálfara U18 landsliðs Íslands, 1. og 2. mars n.k.
Hópurinn í heild:
| Benedikt V. Warén | Breiðablik |
| Karl Friðleifur Gunnarsson | Breiðablik |
| Stefán Ingi Sigurðarson | Breiðablik |
| Sveinn Margeir Hauksson | Dalvík |
| Einar Örn Harðarsson | FH |
| Valgeir Lundal Friðriksson | Fjölnir |
| Sigurjón Daði Harðarsson | Fjölnir |
| Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir |
| Viktor Andri Hafþórsson | Fjölnir |
| Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta |
| Guðjón Ernir Hrafnkelsson | Höttur |
| Brynjar Snær Pálsson | ÍA |
| Ottó Björn Óðinsson | KA |
| Finnur Tómas Pálmason | KR |
| Vuk Óskar Dimitrijevic | Leiknir R |
| Guðmundur Axel Hilmarsson | Selfoss |
| Helgi Jónsson | Stjarnan |
| Þórður Gunnar Hafþórsson | Vestri |
| Adam Örn Guðmundsson | Þróttur N |
Við óskum Sveini Margeir góðs gengis á æfingunum!
Áfram D/R
Hugrekki – Samheldni – Vinnusemi – Virðing