Sveinn Margeir valinn í úrtakshóp U18

Miðjumaðurinn knái Sveinn Margeir Hauksson hefur verið valinn í úrtaksæfingar U18 liðs karla.

Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar, þjálfara U18 landsliðs Íslands, 1. og 2. mars n.k.

Hópurinn í heild:

Benedikt V. Warén Breiðablik
Karl Friðleifur Gunnarsson Breiðablik
Stefán Ingi Sigurðarson Breiðablik
Sveinn Margeir Hauksson Dalvík
Einar Örn Harðarsson FH
Valgeir Lundal Friðriksson Fjölnir
Sigurjón Daði Harðarsson Fjölnir
Jóhann Árni Gunnarsson Fjölnir
Viktor Andri Hafþórsson Fjölnir
Hákon Rafn Valdimarsson Grótta
Guðjón Ernir Hrafnkelsson Höttur
Brynjar Snær Pálsson ÍA
Ottó Björn Óðinsson KA
Finnur Tómas Pálmason KR
Vuk Óskar Dimitrijevic Leiknir R
Guðmundur Axel Hilmarsson Selfoss
Helgi Jónsson Stjarnan
Þórður Gunnar Hafþórsson Vestri
Adam Örn Guðmundsson Þróttur N

 

Við óskum Sveini Margeir góðs gengis á æfingunum!

Áfram D/R
Hugrekki – Samheldni – Vinnusemi – Virðing