Þór – Dalvík/Reynir 2.umferð Mjólkurbikarsins

Á laugardaginn næstkomandi mætast Dalvík/Reynir og Þór Akureyri í 2.umferð Mjólkurbikarsins.

Leikið verður í Boganum á Akureyri og hefst leikurinn kl. 14:00.

Okkar menn hafa verið á góðu skriði undanfarið og verður það því spennandi að mæta einu besta liði Inkasso-deildarinnar.

Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðja til sigurs.