Þrír krakkar frá Dalvík í Hæfileikamótun KSÍ

Föstudaginn 18. maí fer fram Hæfileikamótun KSÍ fyrir stráka og stúlkur á norðurlandi. Að þessu sinni fara æfingarnar fram á Húsavík og er verkefnið fyrir leikmenn fædda 2004 og 2005.

Þrír leikmenn frá Dalvík hafa verið valdir í þetta verkefni en þeir eru:
Bessi Mar Ottósson
Elvar Freyr Jónsson
Rebbekka Lind Aðalsteinsdóttir

Hópinn í heild og frétt KSÍ má sjá HÉR:
Við óskum þeim öllum góðs gengis.