Þröstur og Bor framlengja samninga sína

Lykilmenn Dalvíkur/Reynis undanfarin ár, þeir Borja López Lagúna og Þröstur Mikael Jónasson hafa báðir framlengt samninga sína við Dalvík/Reyni.

Borja López gerir samning út árið 2024, en Þröstur Mikael gerir tveggja ára samning út 2025.

 

Sannarlega frábærar fréttir fyrir okkar lið að halda þessum lykilmönnum.

 

 

Aðrar fréttir