Mörk og tilþrif sumarsins – Myndband
Snillingurinn Pálmi Heiðmann Birgisson, leikmaður Dalvíkur/Reynis og nemi í kvimyndaskóla Íslands, klippti saman frábært video af nokkrum mörkum og tilþrifum sumarsins 2019.
Pálmi klippti einnig saman video fyrir tímabilið 2018 og það má nálgast með því að smella hér!
Á video-inu má m.a. sjá frábærar dróamyndir af nýjum gervigrasvelli á Dalvík.
Við hvetjum fólk til að kíkja á myndabandið!