Tímabilið að byrja – Ársmiðar til sölu

Nú er komið að því – Tímabilið 2022 er að byrja.
Dalvík/Reynir tekur á móti KH í fyrsta leik sumarsins laugardaginn 7. maí. Leikurinn hefst klukkan 13:00 á Dalvíkurvelli.

Ársmiðar eru komnir í sölu og hægt er að nálgast miða hjá öllum leik- og stjórnarmönnum félagsins. Miðinn kostar litlar 9000 kr!

Ársmiðar verða til sölu í sjoppunni fyrir leikinn á morgun og getur fólk nálgast miða þar og greitt.

Vonumst til að sjá sem flesta!

Áfram D/R

Aðrar fréttir