Undanúrslit Lengjubikars

Dalvík/Reynir leikur gegn Víði Garði í undanúrslitum Lengjubikarsins. Leikurinn fer fram laugardaginn 6. apríl klukkan 15:00 á nýjum gervigrasvelli á Sauðárkróki.

Í hinum undanúrslitaleiknum mætast KFG og Selfoss, en sá leikur er spilaður á fimmudaginn 4. apríl á Stjörnuvelli.

Úrslitaleikurinn fer svo fram fimmtudaginn 25. apríl.

Við vonumst til að sjá sem flesta á Sauðárkróki á laugardaginn.

Aðrar fréttir